fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 20:32

Lautaro Martinez og Hakan Calhanoglu fagna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Inter Milan, Giuseppe Marotta, hikaði ekki er hann ræddi við fjölmiðla um ný ummæli leikmanns liðsins, Lautaro Martinez.

Martinez greindi frá því að hann væri að leitast eftir því að vinna titla og að þeir leikmenn sem væru ekki til í að berjast fyrir félagið mættu finna sér nýtt félag.

Martinez nafngreindi ekki þá leikmenn sem ‘vilja ekki berjast’ fyrir félagið en Marotta er engum líkur og var til í að kasta Hakan Calhanoglu undir rútuna.

,,Ummæli Lautaro um leikmenn sem vilja ekki vera hér og berjast? Hann nafngreindi engan en ég skal gera það. Þetta voru skilaboð til Hakan Calhanoglu.“

,,Við munum ræða við Hakan og reyna að ná sáttum um starfslok og við gerum það án allra vandræða.“

Calhanoglu hefur spilað með Inter undanfarin fjögur ár en hann er 31 árs gamall og er landsliðsmaður Tyrklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“