fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 21:30

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure, fyrrum leikmaður Manchester City og Barcelona, þarf að bíða með það að vera ráðinn stjóri belgíska félagsins Daring Brussels.

Þetta segir blaðamaðurinn Sacha Tavolieri en Toure hefur verið númer eitt á blaði hjá félaginu og yrði þetta hans fyrsta starf sem aðalþjálfari.

Ástæðan er ansi athyglisverð en hún tengist eiganda félagsins, John Textor, sem er einnig eigandi Lyon í Frakklandi.

Textor er að glíma við mikið þessa dagana og hefur engan tíma til að einbeita sér að Daring Brussels vegna vandræða hjá Lyon.

Lyon hefur verið fellt niður um deild í Frakklandi en talið er að félagið skuldi allt að 500 milljónir evra sem Textor vill ekki borga.

Textor er sjálfur ákveðinn í að áfrýja þessum dóm og er sannfærður um að félagið geti enn spilað í efstu deild í vetur sem verður þó að teljast ólíklegt.

Toure þarf því að bíða eftir að Textor klári sín mál í Frakklandi áður en hann verður ráðinn til starfa hjá Daring Brussels sem er í næst efstu deild í Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“