fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott miðjumaður Liverpool vill fara frá félaginu í sumar til þess að fá meiri spilatíma. Hann er ekki í boði á Anfield.

Elliott er 22 ára gamall og var öflugur með enska U21 árs landsliðinu á núverandi Evrópumóti þar sem liðið vann mótið.

David Ornstein hjá The Athletic segir Liverpool hafa sett upp tvo verðmiða á enska miðjumanninn.

Sá fyrri er 40 milljónir punda en þá vill Liverpool hafa klásúlu um að geta keypt hann til baka.

Síðari verðmiðinn er 50 milljónir punda en enginn klásúla fyrir Liverpool að fá hann aftur. Ornstein segir líklegt að Elliott fari frá Englandi og finni sér lið sem spilar í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“