fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júní 2025 19:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher er að taka að sér nýtt starf hjá Manchester United en hann hefur hingað til verið hluti af teymi aðalliðsins.

Fletcher er fyrrum leikmaður United og ætlar að verða aðalþjálfari í framtíðinni eftir nokkuð farsælan feril.

Skotinn er að taka við U18 liði United og verður sú ráðning staðfest í sumar en hann tekur við af Adam Lawrence.

Fletcher hafði áður unnið með Ruben Amorim, stjóra United, í aðalliðinu en fær nú að taka sínar eigin ákvarðanir með krökkunum.

Fletcher hóf sinn feril sem leikmaður 2003 og spilaði með United til 2015 og vann deildina fimm sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts