fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júní 2025 19:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher er að taka að sér nýtt starf hjá Manchester United en hann hefur hingað til verið hluti af teymi aðalliðsins.

Fletcher er fyrrum leikmaður United og ætlar að verða aðalþjálfari í framtíðinni eftir nokkuð farsælan feril.

Skotinn er að taka við U18 liði United og verður sú ráðning staðfest í sumar en hann tekur við af Adam Lawrence.

Fletcher hafði áður unnið með Ruben Amorim, stjóra United, í aðalliðinu en fær nú að taka sínar eigin ákvarðanir með krökkunum.

Fletcher hóf sinn feril sem leikmaður 2003 og spilaði með United til 2015 og vann deildina fimm sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar
433Sport
Í gær

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu