fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Mikill hiti á miðvikudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. júní 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Íslenska kvennalandsliðið hefur leik á EM á miðvikudag þegar liðið mætir Finnlandi. Aðstæður gætu orðið erfiðar sökum mikils hita sem nú er í Sviss, sem og víðar í Evrópu.

Stelpurnar okkar hafa æft í miklum hita undanfarna daga, fyrst í Serbíu og svo hér í Sviss. Hitinn hefur farið vel yfir 30 gráðurnar og þegar flautað verður til leiks klukkan 18 á miðvikudag eiga að vera upp undir 30 gráður og heiðskírt að mestu.

Hversu mikil áhrif veðurskilyrðin hafa verður að koma í ljós, en afar mikilvægt er að íslenska liðið vinni þennan leik. Finnland er slakasta lið riðilsins á pappír og þarna þarf að taka þrjú stig fyrir framhaldið, en hin liðin í riðlinum eru Sviss og Noregur.

Dagskrá Íslands á EM
2. júlí gegn Finnum
6. júlí gegn Sviss
10. júlí gegn Noregi

Meira
Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts