fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. júní 2025 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það er hugur í íslenska landsliðshópnum fyrir komandi Evrópumót, þar sem liðið ætlar sér upp úr riðli sínum.

Stelpurnar okkar mæta Finnlandi í fyrsta leik á miðvikudag og í kjölfarið verða leikir gegn Sviss og Noregi.

„Það er mjög góð stemning í hópnum, við erum klárar í þetta,“ sagði Amanda Andradóttir við 433.is í dag.

Hópurinn kom til Sviss á laugardag eftir undirbúning í Serbíu og æfingaleik dagana á undan.

video
play-sharp-fill

„Þetta hafa verið frábærir dagar. Það er allt svo fallegt hérna og æfingasvæðið flott

Hitinn truflaði okkur kannski aðeins í Serbíu en nú erum við búnar að venjast honum,“ sagði Amanda.

Ljóst er að leikurinn gegn Finnum skiptir gríðarlega miklu máli.

„Það er mjög mikilvægt að vinna hann. Við viljum byrja mótið vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
Hide picture