fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Var hræddur um að stórstjarnan myndi ekki svara skilaboðunum – ,,Getur talað við hvern sem er“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal var smeykur um það að hann myndi ekki fá svar frá fyrrum leikmanni Barcelona, Neymar, eftir að hafa sent skilaboð á þann brasilíska.

Yamal er efnilegasti leikmaður heims í dag og spilar með Barcelona og er mikill aðdáandi Neymar sem lék með liðinu um tíma.

Raphinha, liðsfélagi Yamal, segir að strákurinn sem er 17 ára gamall hafi óttast það að fá ekki svar til baka frá Neymar sem spilar í dag í Brasilíu.

Raphinha þekkir Neymar vel og eru þeir saman í brasilíska landsliðinu en hann leikur einnig með Barcelona í dag ásamt Yamal.

,,Hann spurði mig hvort Neymar myndi svara ef hann myndi senda skilaboð til hans,“ sagði Raphinha.

,,Ég svaraði og sagði auðvitað. Miðað við þann stað sem hann er kominn á í dag þá getur hann talað við hvern sem er og jafnvel Neymar. Það er engin tilviljun að þeir hafi náð að hittast.“

Yamal fékk að hitta Neymar stuttu síðar í sumarfríinu sínu og birtu þeir mynd á samskiptamiðla sem gladdi marga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“