fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Miður sín þegar hann yfirgaf Manchester United – ,,Hefði viljað spila lengur með honum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, var miður sín á sínum tíma er hann komst að því að liðsfélagi sinn, Carlos Tevez, væri á leið til grannana í Manchester City.

United fékk tilboð frá City í Tevez sem félagið samþykkti árið 2009 eftir að hafa leikið með þeim rauðklæddu í tvö ár.

Tevez spilaði með City í fjögur ár og var vinsæll á meðal stuðningsmanna áður en hann færði sig yfir til Juventus á Ítalíu.

,,Ég var miður mín ef ég er alveg hreinskilinn. Ég er nokkuð viss um að Carlos hafi viljað vera áfram hjá United,“ sagði Rooney.

,,City var á þessum tíma að byggja upp lið og reyna að blanda sér í baráttuna um titla og ég vissi um leið að hann yrði stór hluti af því vegna þeirra gæða sem hann bjó yfir.“

,,Við sáum það eftir komuna þangað, hann upplifði nokkur frábær tímabil. Ég var miður mín, ég hefði viljað spila lengur með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“