fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hrósar leikmanni United sem hafnaði risaboði frá Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 16:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teddy Sheringham, goðsögn Manchester United, hefur hrósað fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes.

Fernandes fékk risatilboð í hendurnar fyrr í sumar en hann gat fengið gríðarlega launahækkun með því að krota undir í Sádi Arabíu.

Fernandes ákvað þó að hafna því að semja þar í landi sem gladdi marga stuðningsmenn United og einnig Sheringham.

,,Það er frábært að Fernandes hafi ákveðið að vera áfram. Hann áttar sig á stærðargráðu United. United hefði getað selt hann fyrir 100 milljónir til Sádi Arabíu og hann er þrítugur,“ sagði Sheringham.

,,Ég verð að hrósa Fernandes, hann veit að United er ekki á toppnum í dag en þetta er enn eitt stærsta félag heims. Þú vilt vera þarna eins lengi og þú getur.“

,,Ég er mikill aðdáandi Bruno, hann er langbesti leikmaður liðsins og þú myndir alltaf vilja halda honum frekar en að losa hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“