fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

HK varð Orkumótsmeistari í Eyjum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orkumótinu í Vestmannaeyjum lauk í gær, laugardag. Orkumótið er keppni drengja í 6.flokki og hefur verið haldin linnulaust í yfir 40 ár.

Þar gerðu strákarnir í HK-1 sér lítið fyrir og sigruðu mótið í flokki A liða og eru því Orkumótsmeistarar.

Í úrslitaleiknum mættu HK öflugu liði Þróttar R. og eftir að Kristófer Aron Kristjánsson hafði komið HK yfir í fyrri hálfleik, þá jöfnuðu Þróttur og fór leikurinn alla leið í vító þar sem HK bar sigur úr býtum og eru því Orkumótsmeistarar 2025.

Tveir leikmenn HK, þeir Marinó Þorsteinn Kristjánsson og Kristófer Aron Kristjánsson voru svo valdir í lið mótsins.

Þjálfarar HK á mótinu voru þeir Bjarni Valur Valdimarsson, Arnar Gestsson, Axel Lúðvíksson og Andri Hjörvar Albertsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“