fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Grínast í vini sínum og kallar hann ‘litla ofurstjörnu’

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 20:12

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk á það til að gleyma hversu gamall besti leikmaður Chelsea, Cole Palmer, er í raun og veru segir liðsfélagi hans Tosin Adarabioyo.

Tosin þekkir Palmer vel en sá síðarnefndi hefur verið besti leikmaður liðsins undanfarin tvö ár eftir komu frá Manchester City.

Palmer var í raun óþekktur leikmaður fyrir rúmlega tveimur árum síðan en er gríðarlega vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea í dag.

,,Ég hef þekkt Cole síðan hann var ungur strákur og að sjá hann á öllum þessum borðum á völlunum gerir mig stoltan. Ég held að fólk gleymi því að hann er bara 23 ára gamall og þrátt fyrir það er hann eitt af andlitum mótsins.“

,,Augljóslega hefur líf hans breyst undanfarin tvö ár, ég grínast stundum í honum og kalla hann ‘litla ofurstjörnu.’

,,Hann elskar að spila fótbolta og það er Cole Palmer fyrir ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“