fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fjölmargir mættu og mótmæltu eigandanum sem er gríðarlega óvinsæll – Segja honum að koma sér burt sem fyrst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Lyon í Frakklandi vilja ekkert meira en að eigandi félagsins John Textor stígi til hliðar og það strax.

Franska knattspyrnsambandið er búið að fella Lyon niður um deild en liðið var í efstu deild í Frakklandi og mun nú spila í þeirri næst efstu.

Textor er ásakaður um að hafa farið illa með fjármál félagsins sem varð til þess að það var á endanum dæmt niður um deild.

Margir stuðningsmenn Lyon voru mættir til að mótmæla eiganda félagsins í gær en um er að ræða eitt stærsta lið landsins.

Textor telur sjálfur að hann geti lagað stöðuna og er ekki að horfa í það að selja en ákvörðun var tekin þann 24. júní.

Lyon hefur unnið frönsku úrvalsdeildina sjö sinnum en hafnaði í sjötta sæti efstu deildar á nýliðnu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“