fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Á yfir höfði sér lífstíðarbann og vill fara til heimalandsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta gæti verið að yfirgefa enska boltann aðeins 27 ára gamall og vill snúa aftur til heimalandsins.

Þetta kemur fram í bæði enskum og brasilískum fjölmiðlum en ástæðan eru ákærur sem leikmaðurinn er nú að svara fyrir.

Paqueta var fyrir þónokkru ákærður um veðmálasvindl en hann er leikmaður West Ham og hefur engin niðurstaða fengist í málinu hingað til.

Paqeta er ásakaður um að hafa fengið viljandi gult spjald í fjórum leikjum frá 2022-2023 og hjálpaði þar með vinum sínum að græða pening.

Ef Paqueta er fundinn sekur eru miklar líkur á því að hann verði dæmdur í langt bann ef ekki lífstíðarbann frá fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið