fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“

433
Laugardaginn 28. júní 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilia Topuria segist vera búinn að fyrirgefa goðsögninni Cristiano Ronaldo eftir ummæli sem sá síðarnefndi lét falla í fyrra.

Ronaldo gagnrýndi þar þennan georgíska UFC bardagamann og vildi meina að hann væri alltof mikið fyrir sviðsljósið og einfaldlega talaði of mikið.

Það fór verulega í taugarnar á Topuria í október og svaraði hann með því að segja Ronaldo að ‘fokka sér’ og að fótboltinn væri nú þegar með Lionel Messi í sínum röðum.

Eftir það hefur Ronaldo fylgt Topuria á samskiptamiðlum og virðist sá síðarnefndi vera búinn að fyrirgefa goðsögninni fyrir þau ummæli sem hann lét falla.

,,Nei í dag erum við góðir. Hann sagði eitthvað um mig þegar hann var baksviðs ásamt Ngannou. Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn,“ sagði Topuria.

,,Eftir það þá byrjaði hann að fylgja mér á samskiptamiðlum svo einn daginn gætum við kannski rætt málin í persónu.“

,,Um leið og hann fær að kynnast mér þá mun hann ekki hafa þessa skoðun sem hann hefur í dag.“

,,Ég tala of mikið og allt það en það er allt byggt á samskiptamiðlum. Eftir allt saman þá byrjaði hann að fylgja mér svo kannski er hann með aðra skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið