fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“

433
Laugardaginn 28. júní 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilia Topuria segist vera búinn að fyrirgefa goðsögninni Cristiano Ronaldo eftir ummæli sem sá síðarnefndi lét falla í fyrra.

Ronaldo gagnrýndi þar þennan georgíska UFC bardagamann og vildi meina að hann væri alltof mikið fyrir sviðsljósið og einfaldlega talaði of mikið.

Það fór verulega í taugarnar á Topuria í október og svaraði hann með því að segja Ronaldo að ‘fokka sér’ og að fótboltinn væri nú þegar með Lionel Messi í sínum röðum.

Eftir það hefur Ronaldo fylgt Topuria á samskiptamiðlum og virðist sá síðarnefndi vera búinn að fyrirgefa goðsögninni fyrir þau ummæli sem hann lét falla.

,,Nei í dag erum við góðir. Hann sagði eitthvað um mig þegar hann var baksviðs ásamt Ngannou. Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn,“ sagði Topuria.

,,Eftir það þá byrjaði hann að fylgja mér á samskiptamiðlum svo einn daginn gætum við kannski rætt málin í persónu.“

,,Um leið og hann fær að kynnast mér þá mun hann ekki hafa þessa skoðun sem hann hefur í dag.“

,,Ég tala of mikið og allt það en það er allt byggt á samskiptamiðlum. Eftir allt saman þá byrjaði hann að fylgja mér svo kannski er hann með aðra skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“