fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Einn efnilegasti leikmaður heims óvænt orðaður við United

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Warren Zaire-Emery er nú orðaður við Manchester United en þetta eru fregnir sem gætu komið mörgum á óvart.

Um er að ræða gríðarlega öflugan og efnilegan miðjumann sem er verðmetinn á yfir 100 milljónir evra.

TEAMtalk gerinir frá því að United hafi áhuga á leikmanninum en PSG mun heimta risaupphæð fyrir þennan 19 ára gamla strák.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Zaire-Emery spilað fjölmarga leiki fyrir Paris Saint-Germain og þar á meðal yfir 50 á þessu tímabili.

Hann er bundinn til ársins 2029 og er PSG því alls ekki í þeirri stöðu að þurfa að selja leikmanninn á næstunni.

Á sama tíma er talað um að PSG sé opið fyrir því að selja en United þyrfti líklega að borga 115 milljónir evra í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið