fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Breskir miðlar fjalla mikið um nýjasta Íslandsvininn – Benda á hvað íslenskir miðlar hafa að segja

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar hafa verið duglegir að fjalla um Steven Caulker sem er nýjasti Íslandsvinurinn en hann hefur skrifað undir samning við Stjörnuna.

Caulker er 33 ára gamall en hann mun starfa sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar og verður einnig leikmaður liðsins.

Caulker á að baki enskan landsleik og lék þá yfir 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma – hann var síðast í tyrknensku B deildinni.

The Sun fjallar ítarlega um þessi félagaskipti og bendir á að íslenskir miðlar fjalli um þessi skipti sem en sú stærstu í sögu landsins.

Það er í raun ekki hægt að neita því en leikmenn á borð við David James, Lee Sharp og Marc Wilson hafa einnig reynt fyrir sér hérlendis svo eitthvað sé nefnt.

Fjölmargir aðrir miðlar á Bretlandi hafa fjallað um skipti Caulker en þau hafa vissulega legið í loftinu í dágóðan tíma.

Varnarmaðurinn gerir eins og hálfs árs samning við Stjörnuna sem er hans 17. félagslið á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið