fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Banna stuðningsmönnum að mæta á leikina í æfingaferðinni – Félagið biðst afsökunar

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðninsmönnum Leeds hefur verið bannað að sjá sína menn spila á undirbúningstímabilinu í æfingaferð í Þýskalandi.

Þetta hefur Leeds staðfest en félagið hafði áður boðið sínu fólki að mæta á leiki í landinu í undirbúningi fyrir næsta tímabil.

Leikmenn Leeds munu ferðast til Þýskalands eftir um viku og voru fjölmargir sem ætluðu sér að sjá sína menn spila áður en tímabilið hefst.

Lögreglan í Þýskalandi hefur þó bannað stuðningsmönnum félagsins að mæta á þá leiki sem verða spilaðir og verða þeir heldur ekki aðgengilegir í sjónvarpi.

Leeds tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en það sama gerðist 2024 er stuðningsmönnum félagsins var bannað að mæta á leiki á undirbúningstímabilinu.

Stuðningsmenn Leeds geta þó huggað sig við það að þeir mega mæta á leiki gegn Manchester United, AC Milan og Villarreal sem er spilaðir í öðrum löndum í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið