fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Baldvin segir upp störfum – Skulduðu honum meira en milljón

433
Miðvikudaginn 25. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldvin Már Borgarsson er hættur sem þjálfari Árbæjar í 3. deild karla, en félagið skuldaði honum töluvert af launum.

Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolta.net í dag, en fjallað var um vangoldin laun Baldvins frá félaginu í gær og að þess vegna hafi hann ekki stýrt liðinu undandarið.

Meira
Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu

Samkvæmt heimildum 433.is er upphæðin sem Árbær skuldar Baldvin rúm milljón króna. Fótbolti.net sagði að hann hafi farið fram á að fá allavega 60 prósent af þeirri upphæð, ef hann ætti að mæta aftur til starfa. Það hefur ekki orðið að því.

Auk þess að vera þjálfari hefur Baldvin vakið athygli sem spekingur í hinum ýmsu hlaðvarpsþáttum um knattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss