fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Salah gæti misst af sjö leikjum hjá Liverpool í desember og byrjun janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah gæti misst af allt að sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í ár, þar á meðal gæti verið leikur gegn Arsenal.

Afríkukeppnin fer af stað í desember þar sem Salah og fleiri leikmenn úr ensku deildinni verða með.

Egyptaland hefur leik gegn Zimbabwe þann 22 desember en mótið fer fram í Marokkó. Líklegt er að Salah fái ekki að spila gegn Tottenham þann 20 desember vegna þess.

Hann mun svo missa af leikjum gegn Wolves og Leeds milli jóla og nýárs.

Riðlakeppni Afríkumótsins klárast 29 desember en fari Egyptaland áfram þá mun Salah að öllum líkindum missa af stórleik gegn Arsenal í byrjun janúar.

Fleiri leikir gætu svo komið til tals fari Egyptaland alla leið en liðið er líklegt til árangurs í Marokkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst