fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sádarnir með gylliboð til leikmanns Barcelona – Eru til í að selja

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asíumeistarar Al-Ahli hafa boðið Fermin Lopez, miðjumanni Barcelona, freistandi tilboð.

Spænska blaðið Sport heldur þessu fram, en Börsungar eru opnir fyrir því að selja hinn 22 ára Fermin til að fá inn fjármuni til að nota í aðrar stöður, til að mynda í vinstri kantmann.

Fermin var ekki fastamaður í liði Barcelona á síðustu leiktíð en er ungur og á fjögur ár eftir af samningi sínum. Það gæti því töluvert fengist fyrir hann.

Al-Ahli er allavega til í að borga Fermin vel en leikmaðurinn er sagður vilja vera áfram í Katalóníu.

Sádiarabíska félagið er afar metnaðarfullt og með menn eins og Ivan Toney og Riyad Mahrez innanborðs. Þá er félagið sagt vera að reyna við knattspyrnustjórann Ange Postecoglou.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum