fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Móðir Lewis-Skelly búin að græja rosalegan nýjan samning við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 16:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myles Lewis-Skelly hefur samþykkt nýjan samning hjá Arsenal og skrifar undir á næstu dögum.

Skelly er 18 ára gamall en hann átti bara ár eftir af samningi sínum við félagið.

Skelly verður samkvæmt David Ornstein hjá The Athletic einn launahæsti ungi knattspyrnumaður í heimi.

Skelly var öflugur í bakverðinum hjá Arsenal á liðnu tímabili og vann sér inn fast sæti í byrjunarliðinu.

Athletic segir að Mikel Arteta hafi verið stærsta ástæða þess að Skelly var klár í að skrifa undir langtíma samning við Arsenal en móðir hans sá um viðræður fyrir hans hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst