fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Færa tíðindi af málum Mbeumo – Uppgjöf í London og eftir stendur bara eitt félag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valentin Furlan og Rudy Galetti eru báðir blaðamenn sem sérhæfa sig í félagaskiptum, þeir færa nú tíðindi af framtíð Bryan Mbeumo.

Mbeumo er sóknarmaður Brentford sem er eftirsóttur en hann hafnaði Newcastle en Manchester United og Tottenham hafa nú sýnt honum áhuga.

Báðir segja frá því núna að Tottenham hafi bakkað út, félagið sjái sig ekki eiga möguleika.

Segja þeir báðir að Mbeumo standi við fyrri orð sín, hann vilji bara fara til Manchester United.

Þeir segja einnig að samtalið milli United og Brentford þokist áfram og að félögin séu nær samkomulagi en áður en Mbeumo sjálfur hefur samið við United um kaup og kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst