fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Tottenham staðfestir fyrstu kaup sumarsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. maí 2025 13:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur staðfest sín fyrstu kaup í sumar en það er varnarmaðurinn öflugi Kevin Danso.

Danso spilaði með Tottenham á láni frá janúar en hann var samningsbundinn Lens í Frakklandi.

Danso er 26 ára gamall miðvörður en Tottenham borgar Lens 25 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Danso spilaði 15 leiki fyrir Tottenham eftir komuna og þótti standa sig ágætlega í þeim flestum.

Hann er austurrískur landsliðsmaður og spilaði einnig með Southampton í stutta stund 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“