fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Mögulegt áhyggjuefni fyrir enska stórliðið – ,,Ég myndi elska að spila í La Liga“

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. maí 2025 19:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero hefur gefið verulega í skyn að hann gæti verið að kveðja Tottenham í sumar til að spila á Spáni.

Romero staðfestir þó ekki að hann sé á förum en á sér draum og það er að spila í efstu deild á Spáni.

Tottenham vann Evrópudeildina með Romero í hjarta varnarinnar á dögunum en stóð sig hörmulega í úrvalsdeildinni.

,,Ég myndi elska það að spila í La Liga, ég myndi elska það,“ sagði Romero við blaðamanninn Gaston Edul.

,,Ég horfi á mikið af leikjum og margir af mínum samherjum í landsliðinu eru á Spáni. Þetta er deild sem ég vil spila í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“