fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

17 ára með yfir 200 milljónir í mánaðarlaun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal skrifaði í gær undir nýjan sex ára samning við Barcelona, sem gerir hann að einum launahæsta manni félagsins.

Yamal verður 18 ára í sumar en hefur á skömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn sem einn besti leikmaður heims. Átti hann stóran þátt í að tryggja Börsungum Spánarmeistaratitilinn á dögunum.

Það var í algjörum forgangi hjá forráðamönnum Barcelona að Yamal skrifaði undir langtímasamning og það er nú í höfn.

Nýr samningur mun færa Yamal um 325 þúsund pund á viku, eða um 55 milljónir íslenskra króna.

Þá verður klásúla í samningi hans upp á um 840 milljónir punda, sem sennilega enginn hefur tök á að greiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir að United gæti fengið sinn mann til baka í sumar

Staðfestir að United gæti fengið sinn mann til baka í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við
433Sport
Í gær

Segir upp störfum og er sagður ætla að flytja til Dubai

Segir upp störfum og er sagður ætla að flytja til Dubai
433Sport
Í gær

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Í gær

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik