fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton sýndi bakverðinum Denzel Dumfries áhuga á sínum tíma en það var aldrei í kortunum að skrifa þar undir.

Dumfries greinir sjálfur frá en hann var mjög eftirsóttur 2021 áður en hann skrifaði undir hjá Inter Milan eftir dvöl hjá PSV Eindhoven.

Everton var á meðal liða sem vildu fá bakvörðinn í sínar raðir en hann hafði miklu meiri áhuga á að spila fyrir Inter sem er í dag komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

,,Það tók smá tíma að klára félagaskiptin en þegar þetta gerðist þá fékk ég gæsahúð. Ég ræddi við umboðsmanninn minn á hverjum degi,“ sagði Dumfries.

,,Ég vildi mikið ganga í raðir Inter, ég fékk tilboð frá Everton en þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um.“

,,Þeir eru mikilvægir í Evrópu og á Ítalíu, þetta eru sigurvegarar. Borgin hafði einnig áhrif á mitt val.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Í gær

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Í gær

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum