Arsenal er búið að ná samkomulagi við Real Sociedad um kaup á miðjumanninum Martin Zubimendi.
Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano staðfestir þessar fréttir en hann hefur náð munnlegu samkomulagi við Arsenal.
Arsenal borgar 60 milljónir evra fyrir spænska miðjumanninn sem var orðaður við Liverpool síðasta sumar.
Zubimendi er 26 ára gamall og er varnarsinnaður miðjumaður en hann hefur allan sinn feril leikið á Spáni.
Hann á að baki 17 landsleiki fyrir Spán og yfir 230 leiki fyrir aðallið Sociedad á sínum ferli sem leikmaður.
🚨 Arsenal agree deal to sign Martin Zubimendi from Real Sociedad, here we go! ❤️🤍
Zubimendi has now verbally agreed to sign a long term deal… so formal steps must follow soon with Arsenal to trigger €60m clause.
Zubi, ready to become the first signing of the new season. pic.twitter.com/yzYJOydstE
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 10, 2025