fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 09:45

Arteta á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, telur að Mikel Arteta fái mest eitt tímabil í viðbót til að skila titli hjá félaginu.

Arteta hefur gert flotta hluti með Arsenal undanfarin fimm til sex ár en liðið hefur enn ekki unnið ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina undir hans stjórn.

Carragher er hrifinn af verkefni Arteta í London en á endanum munu stuðningsmenn félagsins heimta þann stóra.

Carragher telur að það séu engar líkur á að Arteta verði rekinn í sumar en hann kom Arsenal í undanúrslit Meistaradeildarinnar og situr liðið í öðru sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Arteta hefur unnið sér inn mikið hjá félaginu sem er sanngjarnt og rétt,“ sagði Carragher í pistli sínum.

,,Hann þarf hins vegar að skila einhverju á næsta tímabili annars verður hans grunnvinna enda með því að annar maður kemur inn og klárar verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu