fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fimm leikir í 2. deild karla í dag og eru tvö lið á toppnum með fullt hús eftir tvær umferðir.

KFA og Þróttur Vogum eru þau lið en það fyrrnefnda vann Ægi 2-1 úti og Þróttur vann þá Dalvík/Reyni 1-0 heima fyrir.

Grótta sem var í efstu deild fyrir ekki svo löngu er í basli en liðið er með eitt stig í fallsæti eftir 2-0 tap gegn Kormáki/Hvöt.

Víkingur Ólafsvík valtaði yfir lið KFG og vann 4-1 sigur og Kári gerði góða ferð austur og vann Hött/Huginn 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu