fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, segir að það séu 100 prósent líkur á að hann spili í bandarísku MLS deildinni einn daginn.

Grealish gekk í raðir City frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda fyrir nokkrum árum en hefur ekki náð að standast allar væntingar í Manchester.

Þessi 29 ára gamli leikmaður er með hugmyndir varðandi framhaldið og ætlar sér að leika í Bandaríkjunum áður en ferlinum lýkur.

,,100 prósent, ég hef alltaf sagt það. Ég sagði við pabba minn fyrir ekki svo löngu að það væri efst á listanum,“ sagði Grealish.

,,Ég hef alltaf elskað Bandaríkin og ég tel að MLS sé á alvöru uppleið í dag. Fyrrum liðsfélagi minn Carles Gil fór þangað og talaði vel um deildina.“

,,Ég get svo sannarlega séð mig sjálfan í MLS deildinni í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt