fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Tekur við Real Madrid í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso ætlar að taka tilboði Real Madrid og taka við sem stjóri liðsins um leið og Carlo Ancelotti hættir.

Ancelotti mun láta af störfum í sumar og vill Alonso taka við sínum gamla félagi.

Fabrizio Romano segir að Bayer Leverkusen sé byrjað að leita að arftaka hans til að taka við.

Alonso hefur gert mjög vel með Leverkusen en fær nú tækifæri til að taka við einu stærsta félagi í heimi.

Alonso átti góða tíma sem leikmaður Real Madrid og hafði átt sér þann draum að þjálfa liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“