fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 16:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

29,7 milljóna punda klásúla er í samningi Jeremie Frimpong og getur hann farið frá Leverkusen í sumar ef slíkt tilboð kemur.

Talksport segir að Liverpool vilji hollenska landsliðsmanninn til að fylla skarð Trent Alexander-Arnold.

Frimpong er 24 ára gamall og hefur verið orðaður við nokkur stórlið síðustu ár.

Hann er líklegur til þess að fara í sumar og kaupverðið er ekki hátt miðað við það sem gengur og gerist í boltanum í sumar.

Trent er að fara frítt til Real Madrid og því þarf Liverpool að fylla skarð hans þar sem Frimpong gæti verið góður kostur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“