fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Mikil viðurkenning fyrir Cecilíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðskonan Cecilía Rán Rúnarsdóttir var valin markvörður tímabilsins í Serie A á Ítalíu.

Cecilía, sem er 21 árs gömul, er á láni hjá Inter frá Bayern Munchen, en hún hefur 22 leiki á tímabilinu og haldið hreinu níu sinnum.

Inter er í öðru sæti þegar einni umferð er ólokið í Serie A, en getur ekki náð toppliði Juventus.

Eftir það snýr Cecilía aftur til Bayern, þar sem hún hefur verið síðan 2022. Hún hefur einnig leikið með Everton og Örebro í atvinnumennsku. Þá á hún að baki 17 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Í gær

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Í gær

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool