fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 10:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5. umferð Bestu deildar karla lauk í gær með þremur leikjum og var nóg um mörk.

Breiðablik og KR gerðu dramatískt 3-3 jafntefli í afar fjörugum leik, Vikingur hafði Fram 3-2 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið og nýliðar Aftureldingar pökkuðu Stjörnunni saman.

Daginn áður unnu FH og ÍA þægilega sigra á Val og KA. Þá heldur frábært gengi Vestra áfram, en liðið vann ÍBV 0-2 á sunnudag.

Hér að neðan má sjá svipmyndir frá umferðinni sem Besta deildin hefur birt.

Víkingur 3-2 Fram

Breiðablik 3-3 KR

Afturelding 3-0 Stjarnan

FH 3-0 Valur

ÍA 3-0 KA

ÍBV 0-2 Vestri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku