fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 20:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Al-Gharafa í Katar um eitt ár. Félagið staðfestir þetta.

Aron var í byrjunarliði liðsins í bikarnum í kvöld og hefur svo framlengt samning sinn.

Búist er við að Aron verði í stærra hlutverki hjá Al-Gharafa á næstu leiktíð en hann var fenginn til liðs við félagið síðasta haust.

Þá hafði Al-Gharafa fyllt öll pláss fyrir erlenda leikmenn en Aron gat spilað í Meistaradeild Asíu og gerði vel.

Aron er 36 ára gamall en nú er ljóst að hann tekur eitt ár til viðbótar í Katar en áður lék hann með Al-Arabi þar í landi.

Aron hefur átt magnaðan feril en hann fór í atvinnumennsku árið 2006 og hefur spilað yfir 100 A-landsleiki fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?