fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

433
Laugardaginn 3. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason er gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Hegðun manna í kringum Real Madrid, forseta félagsins, og leikmanna í úrslitaleik spænska bikarsins gegn Barcelona um síðustu helgi hefur mikið verið í umræðunni.

video
play-sharp-fill

„Þetta er orðið ótrúlega pirrandi batterí, ef það var það ekki fyrir,“ sagði Helgi í þættinum.

Viktor tók undir þetta, en þess má geta að Börsungar unnu leikinn.

„Þetta er bara galin hegðun. En það er svo mikil ástríða þarna, þessir leikir eru svo stórir að menn verða bara eitthvað geðveikir.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
Hide picture