fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætti að skipta um fyrirliða sem fyrst að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Mark Lawrewnson.

Lawrenson starfar í dag sem sparkspekingur en hann hefur ekki verið hrifinn af frammistöðu Martin Ödegaard á tímabilinu.

Það er sanngjarnt að segja að Ödegaard hafi ekki spilað sinn besta leik undanfarna mánuði eftir að hafa átt frábæran vetur í fyrra.

Lawrenson telur að fyrirliðabandið sé mögulega að hafa áhrif á spilamennsku Norðmannsins og að ábyrgðin sé kannski of mikil.

,,Þeir ættu að fjarlægja fyrirliðabandið af Ödegaard svo hann geti byrjað að einbeita sér að fótboltanum,“ sagði Lawrenson.

,,Við vitum öll að hann er góður leikmaður en hann hefur verið sirka sexa af tíu á þessu tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“