fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætti að skipta um fyrirliða sem fyrst að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Mark Lawrewnson.

Lawrenson starfar í dag sem sparkspekingur en hann hefur ekki verið hrifinn af frammistöðu Martin Ödegaard á tímabilinu.

Það er sanngjarnt að segja að Ödegaard hafi ekki spilað sinn besta leik undanfarna mánuði eftir að hafa átt frábæran vetur í fyrra.

Lawrenson telur að fyrirliðabandið sé mögulega að hafa áhrif á spilamennsku Norðmannsins og að ábyrgðin sé kannski of mikil.

,,Þeir ættu að fjarlægja fyrirliðabandið af Ödegaard svo hann geti byrjað að einbeita sér að fótboltanum,“ sagði Lawrenson.

,,Við vitum öll að hann er góður leikmaður en hann hefur verið sirka sexa af tíu á þessu tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu