fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 13:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea var í gær spurður út í eigin framtíð en hann er markvörður Fiorentina á Ítalíu og verður samningslaus í sumar.

De Gea kom til Fiorentina á frjálsri sölu en markvörðurinn hefur staðið sig vel í vetur og er orðaður við endurkomu til Englands vegna þess.

Spánverjinn neitar að staðfesta það að hann spili með Fiorentina á næsta tímabili en útilokar ekki að halda áfram.

De Gea gerði garðinn frægan með Manchester United á Englandi og hefur jafnvel verið orðaður við brottför.

,,Ég tek einn dag í einu. Ég er að njóta lífsins í Flórens og nýt þess að spila ítalskan fótbolta. Ég vonast til að ná sem bestum árangri með mínu liði,“ sagði De Gea.

Albert Guðmundsson er leikmaður Fiorentina í dag og hefur notið þess að spila með þeim spænska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Í gær

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu