fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

England: Arsenal tapaði heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1 – 2 Bournemouth
1-0 Declan Rice(’34)
1-1 Dean Huijsen(’67)
1-2 Evanilson(’75)

Arsenal á í hættu á að missa annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir heimatap í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum og tefldi fram sterku liði gegn Bournemouth í dag.

Eftir að hafa komist yfir tapaði Arsenal leiknum 1-2 og er með 67 stig í öðru sæti – þremur stigum á undan Manchester City.

Bournemouth er í áttunda sætinu, sjö stigum á eftir Aston Villa sem er í því sjöunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið