fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 17:58

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KFA byrjar 2. deild karla af miklum krafti þetta árið en liðið mætti Kormáki/Hvöt á heimavelli sínum í fyrstu umferð.

KFA gerði sér lítið fyrir og vann 8-1 sigur en staðan var 3-1 í hálfleik áður en gestirnir fengu rautt spjald.

Hrafn Guðmundsson kom inná sem varamaður hjá KFA í seinni hálfleik og skoraði þrennu í öruggum 8-1 sigri.

Þróttur Vogum byrjar einnig mjög vel og vann lið Kára 2-1 á útivelli – á sama tíma gerðu Víðir og Víkingur Ólafsvík 1-1 jafntefli og það sama má segja um Gróttu og Hött/Huginn.

Lokaleiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli en Dalvík/Reynir spilaði þar heima við Hauka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu