fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonas Gutierrez fyrrum leikmaður Newcastle ákvað í vikunni að mæta með gítar í miðborgina í Newcastle og spila á gítar.

Enginn áttaði sig á því að þarna var um að ræða leikmann sem spilað með félaginu í sjö ár.

Gutierrez var í herbúðum Newcastle frá 2008 til 2015 en hann og stuðningsmenn félagsins náðu vel saman.

Getty Images

Gutierrez hefur gengið í gegnum ýmislegt í lífinu en árið 2012 greindist hann með krabbamein í eista. Hann sigraðist á því.

Hann ákvað að mæta í miðborg Newcastle með gítarinn og glamraði þar.

Gutierrez er í dag 41 árs gamall og hefur lagt skóna á hilluna en þetta atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti