fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Nýliðarnir ræða við Onana

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana gæti verið á förum frá Manchester United og er áhugi frá Sádi-Arabíu.

Markvörðurinn hefur heilt yfir valdið vonbrigðum síðan hann gekk í raðir United frá Inter fyrir síðustu leiktíð og vill félagið sækja nýjan mann í búrið í sumar.

Onana myndi þá sennilega fara annað og segir Foot Mercato að nú sé tilboð á borðinu frá félaginu Neom í Sádi-Arabíu.

Neom er á leið upp í efstu deild Sádi-Arabíu og eru viðræður farnar af stað samkvæmt þessum nýjustu fréttum.

Ljóst er að Onana gæti þénað ansi vel í Sádí, eins og flestir leikmenn sem þangað fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir