fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bræðurnir Jökull og Axel Óskar Andréssynir voru eðlilega í stuði eftir fyrsta sigur Aftureldingar í efstu deild karla, en hann kom gegn Víkingi í gær.

Lokatölur urðu 1-0 og áttu þeir báðir flottan leik, Jökull í markinu og Axel í hjarta varnarinnar.

„Mér gæti ekki liðið betur. Maður er búinn að bíða ótrúlega lengi eftir þessu augnabliki. Að halda hreinu og vinna þetta ótrúlega Víkingslið er hreint út sagt frábær,“ sagði Axel við Stöð 2 Sport eftir leik, en Jökull mætti svo inn í viðtalið.

„Ég elska hann, og það er það sem við gerum. Það er það sem bræður gera. Hann vann svona milljón skallabolta til að bjarga okkur,“ sagði hann, en þetta má sjá hér að neðan.

Báðir gengu þeir í raðir Aftureldingar í sumar. Axel kom frá KR en Jökull úr atvinnumennsku, þó hann hafi að vísu verið á láni í Mosfellsbænum er liðið fór upp úr Lengjudeildinni í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér