fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Trent neitaði að tjá sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 13:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold neitar að svara því hvað hann ætlar að gera næsta sumar eftir að samningi hans hjá Liverpool lýkur.

Trent er með tvo möguleika og það er að skrifa undir hjá öðru stórliði í Evrópu eða framlengja samning sinn á Anfield.

Enski landsliðsmaðurinn var hetja Liverpool í gær er liðið vann 0-1 sigur á Leicester þar sem hann gerði eina markið.

Margir vilja vita hvað hann muni gera í sumar en Trent vill sjálfur lítið sem ekkert segja varðandi framhaldið.

,,Ég hef sagt það allt tímabilið að ég mun ekki tjá mig varðandi mína stöðu. Ég fer ekki út í nein smáatriði,“ sagði Trent.

,,Það er alltaf sérstakt að skora mark, að vinna leiki og að vinna titla – þetta eru sérstök augnablik fyrir mig og ég er glaður að geta hjálpað til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“