fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

England: Stórkostlegur heimasigur Villa

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 18:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 4 – 1 Newcastle
1-0 Ollie Watkins(‘1)
1-1 Fabian Schar(’18)
2-1 Ian Maatsen(’64)
3-1 Dan Burn (’73, sjálfsmark)
4-1 Amadou Onana(’75)

Aston Villa vann gríðarlega góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle.

Ollie Watkins byrjaði ballið eftir aðeins eina mínútu og kom heimaliðinu yfir en Fabian Schar jafnaði svo fyrir gestina.

Villa skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik og hafði betur sannfærandi 4-1 og gerir sigurinn mikið fyrir heimamenn.

Villa er í sjötta sætinu með 57 stig, tveimur stigum á eftir Newcastle sem situr í þriðja sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“