fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Snýr aftur í lið United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana snýr aftur í mark Manchester United gegn Lyon í Evrópudeildinni annað kvöld. Ruben Amorim stjóri liðsins staðfestir þetta.

Onana fékk hvíld um helgina, í 4-1 tapi gegn Newcastle, í kjölfar dapra frammistöðu sinnar, þá sérstaklega í fyrri leiknum gegn Lyon.

Altay Bayindir stóð í rammanum í hans stað en Onana verður þar á morgun.

United mætir Lyon annað kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og óhætt að segja að United horfi til þess að bjarga skelfilegu tímabili með því að vinna Evrópudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar