fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu umtalaða endurkoma Framara í gær – Frábær afgreiðsla Gumma Magg

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram vann magnaðan 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 2. umferð Bestu deildar karla í gær. Hér að neðan má sjá svipmyndir úr leiknum.

Blikar voru komnir í 0-2 þegar flautað var til hálfleiks með mörkum Óla Vals Ómarssonar og Tobias Thomsen.

Á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik sneru heimamenn dæminu gjörsamlega við og unnu 4-2. Mörkin skoruðu þeir Sigurjón Rúnarsson, Kennie Chopart og gerði Guðmundur Magnússon svo tvö. Það seinna var afar glæsilegt hjá sóknarmanninum.

Blikar eru því með 3 stig eftir fyrstu tvær umferðirnar, rétt eins og Fram sem sótti sín fyrstu stig í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar