fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Daniele De Rossi gæti þjálfað á Englandi á næstu leiktíð, ef marka má miðla í heimalandi hans.

De Rossi var rekinn úr starfi stjóra Roma, liðinu sem hann lék fyrir nær allan sinn feril, fyrr á þessari leiktíð og er opin fyrir nýrri áskorun.

Miðlar á Ítalíu segja að De Rossi hafi þegar rætt við Wolves, sem íhugar að skipta út stjóra sínum Vitor Pereira í sumar eftir dapurt gengi á leiktíðinni. Liðið er í 17. sæti en þó útlit fyrir að það muni bjarga sér frá falli.

De Rossi er sagður mjög spenntur fyrir því að þjálfa á Englandi og gæti hann því reynst góð lausn fyrir Úlfana ef Pereira verður rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum