fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Conte gæti svikið lit á Ítalíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. mars 2025 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte gæti gert allt vitlaust í Mílanó borg á Ítalíu ef hann tekur skref sem Tuttosport orðar hann nú við.

Conte er fyrrum stjóri Inter Milan og vann titilinn á Ítalíu með félaginu en hann er í dag á mála hjá Napoli.

Samkvæmt Tuttosport er Conte að íhuga að það að ganga í raðir AC Milan sem myndi gera stuðningsmenn Inter gjörsamlega brjálaða.

Það veltur þó á því hvort AC Milan nái að semja við Fabio Paratici sem þekkir vel til Conte en hann gæti teki við sem yfirmaður knattspyrnumála.

Paratici vill fá Conte til starfa ef hann tekur við taumunum á San Siro en framtíð þess síðarnefnda er í mikilli óvissu hjá Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot