fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Conte gæti svikið lit á Ítalíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. mars 2025 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte gæti gert allt vitlaust í Mílanó borg á Ítalíu ef hann tekur skref sem Tuttosport orðar hann nú við.

Conte er fyrrum stjóri Inter Milan og vann titilinn á Ítalíu með félaginu en hann er í dag á mála hjá Napoli.

Samkvæmt Tuttosport er Conte að íhuga að það að ganga í raðir AC Milan sem myndi gera stuðningsmenn Inter gjörsamlega brjálaða.

Það veltur þó á því hvort AC Milan nái að semja við Fabio Paratici sem þekkir vel til Conte en hann gæti teki við sem yfirmaður knattspyrnumála.

Paratici vill fá Conte til starfa ef hann tekur við taumunum á San Siro en framtíð þess síðarnefnda er í mikilli óvissu hjá Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn