fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Hafa rætt við De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn San Diego FC í Bandaríkjunum hafa rætt við Kevin De Bruyne, leikmann Manchester City, um hugsanleg félagaskipti hans vestur um haf.

De Bruyne er orðinn 33 ára gamall og farið að hægjast á honum, en hann var lengi vel algjör lykilmaður hjá City. Belginn verður samningslaus í sumar og semji hann ekki upp á nýtt getur hann farið frítt.

San Diego, sem er yngsta félagið í MLS-deildinni vestan hafs, hefur rætt við miðjumanninn, en yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, Tyler Heaps, staðfestir þetta.

Það er þó ekki vitað á hvaða stigi viðræðurnar standa og hvort mikil alvara hafi verið á bak við þær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“